Reykholt

Arnaldur Halldórsson

Reykholt

Kaupa Í körfu

Kveður við gamla en óheyrða tóna Á efnisskrá síðustu Sumartónleikanna í Skálholti eru meðal annars endurreisnar- og snemmbarokktónlist fyrir hörpu og flautu, ensk kammertónlist frá 17. öld og Missa Brevis eftir J.S. Bach, en þar er um frumflutning á Íslandi að ræða. MYNDATEXTI. Bachsveitin í Skálholti ásamt einsöngvurum og leiðara sínum, Jaap Schröder.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar