Á móti vindi

Á móti vindi

Kaupa Í körfu

VEÐURGUÐIRNIR léku margan ferðalanginn grátt um helgina þar sem rigning og slagviðri settu strik í reikninginn á útihátíðum, sérstaklega sunnan- og vestanlands. Þessi hjólreiðakappi barðist hetjulega við veðrið einsamall á Sandskeiði en hann var á leið austur fyrir fjall. Eins og sjá má getur stundum verið vissara að halla sér vel fram þegar vindstrekkingurinn verður sem sterkastur til að fjúka ekki um koll. -Morgunblaðið/Kristinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar