Ferðamaður tjaldar í Landmannalaugum.

Ingólfur Guðmundsson

Ferðamaður tjaldar í Landmannalaugum.

Kaupa Í körfu

Hann er nægjusamur á pláss þessi erlendi ferðamaður sem tjaldaði eins manns tjaldi sínu í Landmannalaugum á dögunum. Fyrir ferðalanga sem ferðast fótgangandi eða á hjólum er mikilvægt að ferðabúnaður sé sem léttastur svo hann íþyngi ekki ferðafólkinu og það komist leiðar sinnar um fjöll og firnindi. Erlendur ferðamaður tjaldar Landmannalaugar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar