Laxnessganga

Laxnessganga

Kaupa Í körfu

Undanfarna fimmtudaga hafa verið farnar gönguferðir frá Gljúfrasteini undir leiðsögn Bjarka Bjarnasonar leiðsögumanns þar sem gengið er um slóðir Halldórs Laxness. Myndatexti: Gangan tekur um þrjá tíma og er allt í senn góð heilsubót auk þess sem fólki gefst kostur á að fræðast um sögu svæðisins. Lagt er af stað frá Gljúfrasteini um hálfáttaleytið á fimmtudögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar