Hönnunarsafn Íslands

Arnaldur Halldórsson

Hönnunarsafn Íslands

Kaupa Í körfu

Hönnunarsafn Íslands hefur að undanförnu haldið úti sýningarsal á Garðatorgi þar sem haldnar eru sýningar á listmunum og nytjahlutum eftir erlenda og innlenda hönnuði og listamenn. Myndatexti: Hver kannast ekki við þessar kaffikönnur, sem glatt hafa augað á íslenskum heimilum?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar