Gunnar Th. Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Talið er að öflugar brunavarnir hafi komið í veg fyrir stórbruna og jafnvel manntjón í eldsvoða í gistiheimilinu á Leifsstöðum í Eyjafjarðarsveit í fyrrinótt. 14 gestir voru sofandi á herbergjum þegar eldsins varð vart og segir eigandi gistihússins að eldurinn hafi kraumað lengi áður en öflug brunabjalla í húsinu fór í gang. Myndatexti: Gunnar Th. Gunnarsson á tröppunum heima á Leifsstöðum í gær, þar sem unnið var að því hreinsa til eftir brunann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir