Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson

Sverrir Vilhelmsson

Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson

Kaupa Í körfu

Meira vit á viðskiptum en vélum Húsasmiðjan skipti um eigendur í síðustu viku þegar eignarhaldsfélag kennt við hana keypti meirihlutann og tók við stjórninni. Eyrún Magnúsdóttir spurði vinina og skólafélagana Árna Hauksson og Hallbjörn Karlsson hvað þeir ætla sér með þetta rótgróna fyrirtæki. MYNDATEXTI. Hallbjörn Karlsson (t.v.) og Árni Hauksson eru nýir eigendur Húsasmiðjunnar. Þeir félagar, ásamt Baugi-fjárfestingu og þróun, standa á bak við Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar ehf., sem hefur keypt 70% hlut í Húsasmiðjunni hf. ( Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson nýjir eigendur Húsasmiðjunnar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar