Iceland airwaves

Jim Smart

Iceland airwaves

Kaupa Í körfu

Dægurmenningarhátíð með stóru D-i Í GÆR, í Iðnó, kynntu aðstandendur Iceland Airwaves hátíðina á formlegan hátt. Er þetta í fjórða sinn sem þessi tónlistarhátíð er haldin, en henni er m.a. ætlað það hlutverk að koma íslenskri tónlist á framfæri erlendis. MYNDATEXTI. Þau Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, Ingibjörg Sólrún borgarstýra og Þorsteinn Stephensen frá Hr. Örlygi takast í hendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar