Plötusnúðakeppnin

Jim Smart

Plötusnúðakeppnin

Kaupa Í körfu

Skífuskank og Fimmta frumefnið LANDSLIÐ plötusnúða Íslands reyndi með sér í skífuskanki í fimmta sinn í Tjarnarbíói um helgina. Keppt var í tveimur riðlum, syrpu- og skankriðli, en sigurvegarar í þeim fyrrnefnda munu taka þátt í Skandinavíuriðli Vestax Extravaganza-plötusnúðakeppninnar sem fram fer í Osló í Noregi, en þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í þeirri keppni. MYNDATEXTI. Dj Intro stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar