Rúnar Rúnarsson og Birta Fróðadóttir

Jim Smart

Rúnar Rúnarsson og Birta Fróðadóttir

Kaupa Í körfu

Hvar er Rajeev? HEIMILDAMYNDIN Leitin að Rajeev verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Þau Rúnar Rúnarsson og Birta Fróðadóttir hafa haft veg og vanda af gerð myndarinnar og því þótti við hæfi að fá þau í spjall til að fræðast um verkefnið og leitina að Rajeev. MYNDATEXTI. Birta og Rúnar leituðu að Rajeev vítt og breitt um Indland og tóku upp kvikmynd um leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar