Bruni í Fákafeni

Brynjar Gauti

Bruni í Fákafeni

Kaupa Í körfu

Mörg hundruð milljóna tjón í eldsvoða Um 50 listaverk Listasafns Reykjavíkur í geymslu í kjallara hússins við Fákafen ALLT slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan rúmlega þrjú síðdegis í gær, en eldur hafði kviknað á lager í kjallara húss númer 9 við Fákafen og varð fljótlega mikið reykhaf í kringum húsið og nágrenni þess. MYNDATEXTI. Slökkviliðsmenn börðust við eldinn fram á nótt við afar erfiðar aðstæður og þurftu margsinnis að hörfa frá vegna mikils hita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar