Erle Enneveer
Kaupa Í körfu
Erle: "Ekki ólíklegt að fólk leggi sig meira fram ef það er látið borga sjálft að einhverjum hluta fyrir námskeiðið." ERLE Enneveer flutti frá Eistlandi til Íslands í byrjun ársins 2001. "Ég kom hingað 16. janúar og byrjaði á fyrsta stigs námskeiði í íslensku fyrir útlendinga í Háskóla Íslands sex dögum síðar. Um haustið tók ég svo annað stigið," segir Erle, sem eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun ársins. "Maðurinn minn er íslenskur. Við eignuðumst dóttur í vetur. Hún heitir Kristín og er bara sex mánaða. Kristín heitir eftir ömmu mannsins míns. Nafnið er bæði til í eistnesku og íslensku. Ég veit ekki hvað við hefðum gert ef langamma Kristínar litlu hefði heitið einhverju erfiðu íslensku nafni!"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir