Austurbæjarskóli

Jim Smart

Austurbæjarskóli

Kaupa Í körfu

Helga: "Hingað ætti aðeins að koma friðelskandi fólk." HELGA Hausner flutti frá Þýskalandi til Íslands fyrir fimm árum. "Ísland var einfaldlega val. Ég og börnin mín tvö ákváðum að setjast hér að eftir að hafa ferðast um landið. Við byrjuðum á því að flytja í Krossholt á Barðaströnd þar sem ég vann í rækjuverksmiðju. Skólastjórinn þar var svo vinsamlegur að sækja um styrk til að hjálpa okkur þremur að læra íslensku. Við fengum bæði aðstoð og námsefni til að læra tungumálið upp á eigin spýtur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar