Austurbæjarskóli

Jim Smart

Austurbæjarskóli

Kaupa Í körfu

Þórey og Aldrianne: "Hér er friður, samfélagið er lítið og maður þarf ekki að hafa áhyggjur af börnunum sínum." SYSTURNAR Aldrianne Roman, "Anna", og Þórey Marissa Þorbergsdóttir eru ættaðar frá Filippseyjum og Bandaríkjunum og hafa búið á Íslandi með hléum í níu og ellefu ár. "Ég fluttist hingað 15 ára af því að mamma giftist íslenskum manni. Fyrsta árið stundaði ég nám í Réttarholtsskóla," segir Þórey og Aldrianne skýtur inn í að þótt Þórey hafi aðeins verið eitt ár í íslenskum grunnskóla hafi hún náð öllum samræmdu prófunum nema einu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar