Ferðamenn

Jim Smart

Ferðamenn

Kaupa Í körfu

Nancy Michaelsen og May Chan eru báðar frá Bandaríkjunum, en kynntust í flugrútunni. Nancy á heima í New Jersey og May í Chicago. NANCY Michaelsen og May Chan voru að spóka sig í Perlunni þegar blaðamaður og ljósmyndari litu þangað inn. Þær eru báðar frá Bandaríkjunum, Nancy kennir raunvísindi í menntaskóla í New Jersey og May vinnur hjá tölvufyrirtæki í Chicago

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar