Hvalaskoðunarskip strandar farþegar koma í land

Þorkell Þorkelsson

Hvalaskoðunarskip strandar farþegar koma í land

Kaupa Í körfu

TALIÐ er að mannleg mistök hafi valdið strandi hvalaskoðunarbátsins Eldingar II við Engeyjarboða seint í fyrrakvöld. Björgun 22 breskra farþega gekk vel og sakaði engan en báturinn er talsvert skemmdur. MYNDATEXTI. Elding II var hífð á land í gær og komu þá í ljós skemmdir á kili bátsins og skrúfu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar