Lothar Schmid - einvígi aldarinnar rifjað upp

Jim Smart

Lothar Schmid - einvígi aldarinnar rifjað upp

Kaupa Í körfu

Með mikilvægustu einvígjum skáksögunnar LOTHAR Schmid, sem var yfirdómari "skákeinvígis aldarinnar" milli Borisar Spasskys og Bobbys Fischers í Reykjavík 1972, afhenti í gær Skáksambandi Íslands afrit sem hann átti af skorblöðum einvígisins og ýmis skjöl því tengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar