Bruni í Fákafeni

Þorkell Þorkelsson

Bruni í Fákafeni

Kaupa Í körfu

Slökkvistarfið mikið afrek RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur tekið við stjórnun aðgerða á vettvangi í Fákafeni 9 þar sem stórbruni varð á miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags. MYNDATEXTI. Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri og Jón Viðar Matthíasson varaslökkviliðsstjóri segja að brunavarnir hafi að miklu leyti verið til fyrirmyndar. Hér sýnir Hrólfur að eldþolin steinullin var fest með vír.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar