Gay Pride

Arnaldur Halldórsson

Gay Pride

Kaupa Í körfu

Mesta þátttaka frá upphafi MILLI 25 og 30 þúsund manns tóku þátt í dagskrá Hinsegin daga, eða Gay Pride, sem voru haldnir í fjórða sinn í Reykjavík um helgina. Líf og fjör var í fjölmennri skrúðgöngu sem fór niður Laugaveg á laugardag og endaði á Ingólfstorgi þar sem boðið var upp á fjölmörg skemmtiatriði. MYNDATEXTI. Fáni samkynhneigðra blakti víða meðal áhorfenda á Ingólfstorgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar