Steindórsminning

Kristján Kristjánsson

Steindórsminning

Kaupa Í körfu

Aldarafmælis Steindórs Steindórssonar minnst ALDARAFMÆLIS Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum var minnst á Akureyri í gær. Í Menntaskólanum á Akureyri var haldin vísindaráðstefna og í Amtsbókasafninu var opnuð sýning um líf og starf Steindórs. MYNDATEXTI. Fjöldi fólks sat vísindaráðstefnu í Menntaskólanum á Akureyri í gær, sem haldin var í aldarminningu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar