Elin Wikström

Sverrir Vilhelmsson

Elin Wikström

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - galleri@hlemmur.is Hver vill vera púkó? BLÖNDUÐ TÆKNI ELIN WIKSTRÖM COOL or lame? - Töff eða lummó? - kallar sænska listakonan Elin Wikström sýningu sína í Galleríi Hlemmi og heldur þar fram áætlun sem leit dagsins ljós fyrr í vor, nánar tiltekið í Kunstverein í München. Í heilt ár, eða frá 26. apríl síðastliðnum, til sama dags á næsta ári, frábiður Elin sér að ganga í fatnaði sem hún hefur keypt, eða kaupa frekari fatnað. Hún undanskilur að vísu skófatnað og sokka, en sníður sjálf allt annað sem hún íklæðist. MYNDATEXTI. Elin Wikström á sýningu sinni - Cool or lame - í Galleríi Hlemmi, við Þverholt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar