Vaira Vike-Freiberga, forseti Lettlands í heimsókn

Vaira Vike-Freiberga, forseti Lettlands í heimsókn

Kaupa Í körfu

Stuðningurinn við sjálfstæðið gleymist ekki Tveggja daga opinber heimsókn Vairu Vike-Freiberga, forseta Lettlands, hófst í gær og ræddi hún meðal annars við íslenska ráðamenn auk þess sem hún tók þátt í hringborðsumræðum í Þjóðmenningarhúsinu um stöðu smáþjóða í Atlantshafsbandalaginu. MYNDATEXTI. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Vaira Vike-Freiberga, forseti Lettlands, á blaðamannafundinum á Bessastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar