Mál og Menning - Geir Ólafsson

Sverrir Vilhelmsson

Mál og Menning - Geir Ólafsson

Kaupa Í körfu

Menning í Máli og menningu ÞAÐ var líf og fjör í bókaverslun Máls og menningar á Laugaveginum á föstudaginn þegar Geir Ólafsson og Furstarnir heimsóttu verslunina og spiluðu fyrir gesti og gangandi. MYNDATEXTI: Geir Ólafsson, söngvarinn snjalli, fór á kostum eins og venjulega og lék við hvern sinn fingur í búðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar