FH - ÍA 1 : 1

Þorkell Þorkelsson

FH - ÍA 1 : 1

Kaupa Í körfu

Allir óánægðir með eitt stig "VIÐ erum í þeirri stöðu að við þolum illa að tapa stigum og því er ég ekki ánægður með eitt stig hérna í kvöld. Við réðum fyrri hálfleik en þeir komu dýrvitlausir í síðari hálfleikinn," sagði Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna, eftir 1:1-jafntefli við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Gestirnir fyrst en heimamenn jöfnuðu. MYNDATEXTI. Skagamaðurinn Hjörtur Hjartarson og FH-ingurinn Heimir Guðjónsson í baráttu um boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar