Fylkir - Fram 3 : 2
Kaupa Í körfu
Allt stefnir í einvígi FYLKISMENN unnu fjórða leik sinn í röð í Símadeildinni og halda toppsætinu á betri markamun en KR-ingar eftir 3:2-sigur á Frömurum á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Framarar, sem skoruðu fyrsta og síðasta mark leiksins, eru hins vegar í fallsæti eftir tvo tapleiki í röð en stutt er í liðin fyrir ofan svo Safamýrarliðið þarf enn sem komið er ekki að örvænta en betur má ef duga skal. MYNDATEXTI. Framarinn Þorbjörn Atli Sveinsson í baráttu við Þórhall Dan Jóhannsson og fyrrverandi félaga sinn hjá Fram, Val Fannar Gíslason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir