Hinsegin dagar - Gay pride 2002

Hinsegin dagar - Gay pride 2002

Kaupa Í körfu

Skyggnið látið standa af hagnýtum ástæðum JÓN Ragnar Jónsson, verkefnastjóri Hins hússins, segir að hagnýtar ástæður séu fyrir því að skyggnið, sem gaf sig á Ingólfstorgi á laugardag, sé ekki tekið niður við atburði þar sem ekki er þörf á að nota sviðið undir því, eins og raunin var á laugardag.MYNDATEXTI. Skyggnið sem hér sést eftir að það féll hefur verið látið standa óhreyft yfir sumartímann, þar sem sviðið undir því er notað vikulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar