Golfmót við Hellu - Sigurpáll Geir Sveinsson, GA

Arnaldur Halldórsson

Golfmót við Hellu - Sigurpáll Geir Sveinsson, GA

Kaupa Í körfu

Að venju eru gríðarlega mörg golfmót á dagskrá sumarsins og hafa þau aldrei verið fleiri en nú, eða 1001 mót sem eru skráð á gagnagrunn Golfsambandssins. Þar fyrir utan eru fjölmörg mót á vegum fyrirtækja og hópa sem ekki eru skráð inn á golfvefinn golf.is. MYNDATEXTI: Sigurpáll Geir púttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar