Ólöf María Jónsdóttir, GK
Kaupa Í körfu
NÖFN þeirra tíu íþróttamanna sem urðu efstir í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2002 voru birt í gærkvöldi. Kjörinu verður lýst í hófi á Grand hóteli Reykjavík fimmtudaginn 2. janúar næstkomandi og verður það í 47. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, standa að kjörinu síðan þau voru stofnuð 1956. Að þessu sinni eru bræður á listanum yfir tíu efstu í kjörinu, Ólafur og Jón Arnór Stefánssynir, og er það í fyrsta skipti í 35 ár sem bræður eru saman á þessum lista en Geir og Örn Hallsteinssynir, handknattleiksmenn, voru í hópi tíu efstu fyrir árið 1967. Myndatexti: Ólöf María Jónsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir