Golfmót við Hellu - Sigurpáll Geir Sveinsson, GA

Arnaldur Halldórsson

Golfmót við Hellu - Sigurpáll Geir Sveinsson, GA

Kaupa Í körfu

Staffan Johansson, landsliðsþjálfari í golfi Markmiðið er að gera íslenska kylfinga samkeppnishæfa LANDSLIÐ karla og kvenna í golfi eru í eldlínunni um þessar mundir. Val á landsliðunum hefur vakið nokkra undrun meðal fjölmargra kylfinga og einnig hvers vegna ekki er sent fullskipað landslið. Karlarnir, sem hófu leik í Portúgal á miðvikudaginn, eru aðeins fjórir en Ísland hafði rétt á að senda sex keppendur. MYNDATEXTI. Íslandsmeistari karla, Sigurpáll Geir Sveinsson, GA, er í landsliðinu og keppir um þessar mundir á EM í golfi í Portúgal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar