Norrænahúsið

Jim Smart

Norrænahúsið

Kaupa Í körfu

Alþjóðaumferðarlist STADDUR er á landinu dansk-bangladeski listamaðurinn Kajol, sem hefur þróað listrænt hugtak sem hann kallar "umferðarlist", litskrúðug málverk á opinberum svæðum með risastórum myndum sem byggjast á þjóðsögum hvaðanæva úr heiminum. Hér sést hópur ungra Íslendinga af ólíkum uppruna vinna með Kajol við að mála bílastæði Norræna hússins. Á laugardaginn kl. 16 verður síðan setningarhátíð í kjötkveðjuhátíðarstíl með óvæntar uppákomur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar