Reykjavíkurmaraþon

Arnaldur Halldórsson

Reykjavíkurmaraþon

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurmaraþonið er á morgun Hafa verið með í ellefu ár FYRIR ellefu árum innritaði átta ára snáði sig ásamt félaga sínum í 10 kílómetra hlaup í Reykjavíkurmaraþoninu. Við marklínuna beið fjölskylda hans spennt, að undanskildum pabbanum sem sjálfur var önnum kafinn við tuttugu og eins kílómetra hlaupið. MYNDATEXTI. Hólmfríður, Elín Ýr, Heiðar Ingi og Ólafur eru klár í hlaupið á morgun sem þau segja vera sannkallaða "uppskeruhátíð skokkarans". Fjölskyldan hefur aðeins misst af einu hlaupi síðustu ellefu ár. ( Maraþonhlaup )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar