Esa Österberg

Arnaldur Halldórsson

Esa Österberg

Kaupa Í körfu

Þrýst á um minni skattlagningu á áfengi SKATTLAGNING á áfengi lækkar væntanlega á Norðurlöndum á komandi árum. Þetta er mat Esa Österbergs, sérfræðings við finnsku áfengisrannsóknarstofnunina. MYNDATEXTI. Esa Österberg, sérfræðingur við finnsku áfengisrannsóknarstofnunina, segir að Ísland hafi sérstöðu meðal Norðurlandanna varðandi mögulega skattlagningu á áfengi, vegna legu landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar