Hinsegin dagar - Gay pride

Hinsegin dagar - Gay pride

Kaupa Í körfu

MIKILL mannfjöldi kom saman í miðborg Reykjavíkur um síðustu helgi þegar Gay-Pride, eða gleði-ganga sam-kynhneigðra, tví-kynhneigðra og allra vina og vanda-manna, fór niður Laugaveg. Gangan var prýdd fjölda skemmtivagna, sem sýndu alls konar atriði. Hún endaði við Ingólfs-torg þar sem atriði voru sýnd á sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar