Gísli Halldórsson

Ragnar Axelsson

Gísli Halldórsson

Kaupa Í körfu

Gísli blaðar með vinnulúnum fingrum í handskrifuðum ljóðatextum sínum á esperanto GETUR verið að hundasúrur sem spretta hjá hjartahreinum bragðist óvenju vel? Eða er það kannski huldufólkið í túninu sem launar velvild og langa sambúð með sérlega safaríkum súrum? Þegar gengið er um túnin heima í Króki með Gísla Halldórssyni bónda, fleygja sumir sér í jörðina og hakka í sig hundasúrur. Þetta er göldrum líkast en á sér þó sennilega skýringu í rólyndi Gísla sem fær samferðarfólk hans til að gefa sér tíma til að njóta. Gísli hreyfir sig hægt og talar hægt. Á hraðfleygri tölvuöld minnir slíkt yfirbragð einna helst á klausturmunk og smitandi slökunin er kærkomin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar