Fylkir - Moeskroen 1 : 1

Þorkell Þorkelsson

Fylkir - Moeskroen 1 : 1

Kaupa Í körfu

Fylkismenn fóru illa að ráði sínu "VIÐ verðum fljótir að klappa Finni á bakið þrátt fyrir að hann hafi ekki sett boltann í netið í góðu færi. MYNDATEXTI. Koen De Vleeschauwer, leikmaður belgíska liðsins Moeskroen, komst lítt áleiðis gegn Fylkismanninum Theódóri Óskarssyni í gærkvöldi í kaldri norðangjólu á Laugardalsvellinum. Liðin skildu jöfn í líflegum leik, 1:1, og mætast að nýju í lok mánaðarins í Belgíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar