Kanadískir þingmenn

Arnaldur Halldórsson

Kanadískir þingmenn

Kaupa Í körfu

Kanadískir þingmenn heimsækja Alþingi HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, tók í fyrradag á móti sendinefnd kanadískra þingmanna í Alþingishúsinu og sýndi þeim húsakynni þingsins. Meðal þingmannanna er Peter Milliken, forseti neðri deildar kanadíska þingsins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar