Keflavíkurflugvöllur - Fríhöfnin

Sverrir Vilhelmsson

Keflavíkurflugvöllur - Fríhöfnin

Kaupa Í körfu

Núverandi rekstraraðilar ósáttir við forval og fyrirhugaðar breytingar á flugstöðinni Segja flugstöðina tryggja eigin rekstri bestu bitana Óánægja er meðal fyrirtækja í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með þá ákvörðun stjórnar stöðvarinnar að efna til forvals á rekstraraðilum á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fyrirhugaðar breytingar á verslunar- og þjónustusvæði eru líka gagnrýndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar