Haukur Örn Birgisson

Arnaldur Halldórsson

Haukur Örn Birgisson

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt að hlutverk ríkisins verði miklu minna FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ var stofnað sl. laugardag, en stofnfélagar þess eru um 20 ungir frjálshyggjumenn, sem flestir hafa starfað innan Sjálfstæðisflokksins. Stefnt er að því að félagið bjóði fram lista í alþingiskosningunum 2007. Haukur Örn Birgisson er formaður félagsins. Hann var spurður um tilurð þess. "Flestir þeirra félagsmanna, sem eru í félaginu núna, hafa starfað innan Sjálfstæðisflokksins í nokkur ár. Þar höfum við unnið að okkar hugmyndum og hugsjónum. Við tókum hins vegar þá ákvörðun að það væri heillavænlegra fyrir okkur að berjast fyrir okkar hugmyndum á öðrum vettvangi; Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki heppilegasti vettvangurinn fyrir okkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar