Sráning í Reykjavíkurmaraþon 2002

Jim Smart

Sráning í Reykjavíkurmaraþon 2002

Kaupa Í körfu

Margir hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið í dag MARGIR áttu erindi í Laugardalshöllina í Reykjavík í gærkvöld til að skrá sig í ýmis tilbrigði Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fer í dag. Var góð hálftímabið eftir skráningu þegar mest var að gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar