Tveir ánægðir veiðimenn ný komnir úr Volanum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Tveir ánægðir veiðimenn ný komnir úr Volanum

Kaupa Í körfu

200 fiskar úr Hofsá á fjórum dögum Góðar veiðifréttir berast enn víða að og vekur athygli að göngur eru enn í mörgum ám, kannski ekki eins kröftugar og í síðasta mánuði,.. MYNDATEXTI. Þeir þurfa ekki allir að vera stórir fiskarnir til að gleðja veiðimenn. Þessir voru veiddir í Volanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar