Fjórar listakonur á Mokka
Kaupa Í körfu
Við rætur Arnarhóls rís í kvöld á Menningarnótt nýstárleg bæjarblokk stútfull af list. Verkið samanstendur af tólf vörugámum sem áhorfendur geta farið inn í, horft á utan frá og farið upp á þar sem gámunum verður raðað upp hverjum ofan á annan á tveimur hæðum. Verkið verður opnað kl. 18 og stendur fram á nótt. Myndatexti: Höfundar Bæjarblokkarinnar eru Gunnhildur Hauksdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir og Ingibjörg Magnadóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir