Fjórar listakonur á Mokka

Þorkell Þorkelsson

Fjórar listakonur á Mokka

Kaupa Í körfu

Við rætur Arnarhóls rís í kvöld á Menningarnótt nýstárleg bæjarblokk stútfull af list. Verkið samanstendur af tólf vörugámum sem áhorfendur geta farið inn í, horft á utan frá og farið upp á þar sem gámunum verður raðað upp hverjum ofan á annan á tveimur hæðum. Verkið verður opnað kl. 18 og stendur fram á nótt. Myndatexti: Höfundar Bæjarblokkarinnar eru Gunnhildur Hauksdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir og Ingibjörg Magnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar