Blíðviðri

Jim Smart

Blíðviðri

Kaupa Í körfu

Starfsmenn á vegum Reykjavíkurborgar hafa notað blíðviðrið undanfarna daga til að snyrta borgina. Þessir tveir ungu menn voru að pússa og mála stólpa í Austurstræti í Reykjavík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar framhjá á dögunum. Það var hins vegar ekki svona fallegt í miðborginni þegar borgarbúar vöknuðu á sunnudag eftir menningarnótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar