Ullarþvottahúsið í Álafosskvosinni

Þorkell Þorkelsson

Ullarþvottahúsið í Álafosskvosinni

Kaupa Í körfu

Eigandi gamla ullarþvottahússins í Mosfellsbæ segist ekki vilja standa í vegi fyrir áformum bæjaryfirvalda um að framfylgja deiliskipulagi Álafosskvosarinnar. Myndatexti: Gamla ullarþvottahúsið er leigt út og notað sem geymsla fyrir leikmuni og aðra hluti en eigandinn segist ósáttur við það verð sem bæjaryfirvöld hafa boðið honum fyrir það. Um er að ræða rauða húsið við árbakkann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar