Kristján Sigurðsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir og Haraldur Briem.

Jim Smart

Kristján Sigurðsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir og Haraldur Briem.

Kaupa Í körfu

Komið er á markað bóluefni sem talið er geta nýst til að draga úr tíðni leghálskrabbameins. Með bólusetningu má hugsanlega draga úr smiti veiru sem nefnd er HPV. Langvarandi smit hennar getur komið af stað frumubreytingum sem leitt geta til krabbameins. Myndatexti: Þau stýra rannsókninni á HPV-bólusetningunni, frá vinstri: Kristján Sigurðsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir og Haraldur Briem.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar