Menningarnótt í Reykjavík

Menningarnótt í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Menningarnótt haldin í Reykjavík í sjöunda sinninn. Það var eins og allir sem menningar-vettlingi gátu valdið væru komnir út á stræti og torg Reykjavíkur á laugardaginn, er menningarnótt í miðborg Reykjavíkur var haldin. Myndatexti: Hljómsveitin Villikettirnir skemmti börnunum í Máli og menningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar