Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon

Kaupa Í körfu

Góð þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni REYKJAVÍKURMARAÞON, sem markar upphaf menningarnætur í miðborg Reykjavíkur, fór fram í góðu veðri í gær. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð. Þetta er í sjöunda sinn sem menningarnótt í miðborginni er haldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar