Skiptibókamarkaðir

Þorkell Þorkelsson

Skiptibókamarkaðir

Kaupa Í körfu

Um 17 þúsund nemendur á skólabekk Á MILLI sextán og sautján þúsund ungmenni hefja nám í framhaldsskólum landsins í þessari viku. Þar af eru um fjögur þúsund nýnemar, að sögn Karls Kristjánssonar, deildarstjóra í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins... ... Á skiptibókamörkuðunum var víða margt um manninn í gær. Í Pennanum-Eymundssyni í Austurstræti var Ágústa Ósk Óskarsdóttir að kaupa skólabækurnar með aðstoð bróður síns, Sigurðar Þórs Óskarssonar. Ágústa Ósk stefnir á að klára stúdentinn úr FB nú í vetur en Sigurður Þór er að fara í 9. bekk. MYNDATEXTI. Eyjólfur Sverrisson sagðist þurfa að vakna snemma til að ferðast frá Keflavík en hann var í Griffli ásamt Ellen Agöthu Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar