Landsbankinn og Íslandsími

Arnaldur Halldórsson

Landsbankinn og Íslandsími

Kaupa Í körfu

Íslandssími og Halló-Frjáls fjarskipti sameinast Stefnt að frekari samruna á fjarskiptamarkaði með hlutafjáraukningu í Íslandssíma ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina fjarskiptafyrirtækin Íslandssíma hf. og Halló-Frjáls fjarskipti undir merkjum Íslandssíma. Í kjölfarið verður farið í hlutafjármögnun hins sameinaða félags með frekari samruna á fjarskiptamarkaði að markmiði. MYNDATEXTI. Frá undirritun samrunasamnings Íslandssíma og Halló-Frjálsra fjarskipta: Steinþór Baldursson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbanka Íslands, Óskar Magnússon, forstjóri Íslandssíma, og Bjarni Þorvarðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Columbia Ventures Corporation.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar