Samlestur á unglingaleikriti KFUM

Þorkell Þorkelsson

Samlestur á unglingaleikriti KFUM

Kaupa Í körfu

Í gegnum eldinn STOPPLEIKHÓPURINN er nú að hefja æfingar á nýju íslensku leikriti. Það nefnist: "Í gegnum eldinn" og er eftir Valgeir Skagfjörð.Verkið er leikgerð sem byggð er á bók eftir Ísak Harðarson og Thollý Rósmundsdóttur og fjallar um tvö ungmenni, strák og stelpu sem segja frá dvöl sinni og angist í heimi fíkniefna. MYNDATEXTI. Brynja Valdís Gísladóttir, Valgeir Skagfjörð og Eggert Kaaber.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar