Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Mikið af smálaxi í Þistilfirðinum PRÝÐISVEIÐI er í Þistilfirðinum um þessar mundir, þannig er komið vel á þriðja hundrað laxa á land úr Hafralónsá og hefur verið sérlega lífleg veiði síðan um verslunarmannahelgina þegar stór ganga kom í ána. MYNDATEXTI. Kristinn Á. Ingólfsson með 7 punda hæng sem veiddist við Langholt í Hvítá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar